Missio

Ný vefsíða Missio Nordica komin í loftið

Hana er að finna á slóðinni: missionordica.org
Þar er unnt að fræðast meira um starf Missio og styðja það!
Missio Nordica er hluti af hinu alþjóðlega neti Missio samtakanna.

Undir forystu Frans páfa veitir Missio meðsystrum okkar og -bræðrum í fátækum löndum hjálp, óháð uppruna eða trú, með bænum og framlagi. Áherslan er lögð á andlegar og líkamlegar þarfir fólksins og stuðningur veittur til byggingu kirkna, heilsugæslustöðva og félagsmiðstöðva auk fjölmargra fræðsluverkefna.

Related Posts