Nefnd sem tekur við tilkynningum um kynferðislegt misferli eða misnotkun innan Kaþólsku Kirkjunnar á Íslandi

Í samræmi við tilskipun Davids B. Tencer OFMCap biskups, sem gefin var út þann 31. janúar 2020, hefur verið stofnuð nefnd sem tekur við tilkynningum um kynferðislegt misferli eða misnotkun af hendi klerka, meðlima í trúboðsreglum og félaga í postullegum trúboðsreglum sem þjóna í Reykjavíkurbiskupsdæmi.

Nefndina skipa:

Séra Jakob Rolland kanslari biskupsstofu og formaður nefndarinnar

Sími 552 5388 catholica@catholica.is

Unnur Guðný María Gunnarsdóttir trúfræðslustjóri biskupsstofu

Sími 552 5388 unnur@catholica.is

Þorkell Ólason, ritari á biskupsstofu

Sími 552 5388 bokasafn@catholica.is