Reykjavíkurbiskupsdæmi

Minning – Nell Brandenburg

Nell Brandenburg, sem starfaði í Maríukirkju í Breiðholti á árunum 1997 til 2008 og einnig að góðu kunn fyrir óeigingjarnt og fórnfúst starf í þágu Focolare-samfélagsins á Íslandi, lést þann 19. apríl í Hollandi.
Sl. föstudagskvöld, þann 26. apríl, sungu David Tencer biskup og séra Denis O´Leary, sóknarprestur Maríukirkju sérstaka Messu fyrir Nell í Maríukirkju.
Útför Nell fór fram í Hollandi, í dag mánudaginn 29. apríl.

Related Posts