Krists Konungs Sókn

Messur og viðburðir í Krists Konungssókn 1. til 7. febrúar

ATHUGIÐ sóttvarnarráðstafanir vegna Covid 19: Dómkirkjunni hefur verið skipt í þrjú hólf. Allt að tuttugu manns mega vera í hverju hólfi. Hvert hólf hefur sérinngang, einn um aðaldyr og aðra tvo á hvorri hlið kirkjunnar. Það er skylda að bera andlitsgrímu.

Mánudagur, 1. febrúar

Messa kl.  8.00      rúar 2021

Messa kl. 18.00

Trúfræðsla fyrir fullorðna í safnaðarheimilinu kl. 19.30. Sæluboðin: Boðskapur Jesú, Barron biskup segir frá. Munið grímuskyldu!

Þriðjudagur. 2. febrúar  Kyndilmessa, hátíð

Messa kl. 18.00 – Blessun kerta í byrjun messunnar. Þau sem vilja láta blessa kerti geta komið með þau fyrir messuna.

Miðvikudagur, 3. febrúar – Blasíusarmessa

Messa kl. 8.00

Messa kl. 18.00 – Blasíusarblessun gegn hálsmeinum og öðrum sjúkdómum verður veitt í  messunni.

Að lokinni messunni kl. 18.00 er íhugunar- og bænastund í kirkjunni. Kór kirkjunnar syngur og farið verður með bænir o.fl.

Fimmtudagur, 4. febrúar

Messa kl. 18.00 og tilbeiðslustund að messu lokinni til kl. 19.00

Föstudagur, 5. febrúar  – Agötumessa

Messa kl. 8.00

Tilbeiðslustund kl. 17.00-18.00

Messa kl. 18.00

Laugardagur, 6. febrúar – Minning hl. Páls Miki (d. 1597 í Japan) og félaga, píslarvotta

Fermingarfræðsla kl. 10.30 til 11.30. Mæting í kirkjunni.

Trúfræðsla kl. 10.30-11.30 fyrir börn sem ganga til altaris í fyrsta skipti í vor. Mæting í safnaðarheimilinu.

Skriftir kl. 17.10-17.45 (Sr. Jakob)

Vigilmessa kl. 18.00

Messa kl. 19.00 (á pólsku)

Sunnudagur, 7. febrúar – 5. sunnudagur almennur í kirkjuári

Messa kl. 8.30 (á pólsku)

Messa kl. 10.30 (á íslensku og latínu)

Messa kl. 13.00 (á pólsku)

Messa kl. 15.00 (á pólsku)

Rósakransbæn kl. 17.30 (á ensku)

Messa kl. 18.00 (á ensku)

Related Posts