Pílagrímsferð

13. júlí Maríulind – Dagskrá

Pílagrímsferð til Maríulindar á Snæfellsnesi, verður farin á morgun miðvikudaginn 13. júlí 2022?Við hlökkum til að sjá ykkur!
Dagskráin er eftirfarandi:
7:50 Hafnarfjörður (Jófríðarstöðum, 220 Hafnarfjörður, séra Horacio: 697 8471)
8:30 Landakot (Túngata 13, 101 Reykjavík; séra Patrick: 848 2655)
9:00 Breiðholt (Raufarseli 8, 109 Reykjavík; séra Denis: s. 862 8246)
10:00 Heilög messa: Borgarnes (Borgarneskirkja, Bröttugötu 6, 310 Borgarnesi)
N1 Borgarnes (20 mínútna hlé eftir messu)
13:00 N1 Breiðablik – hádegismatur
14:00 Brottför til Maríulindar
16:30 Brottför til Reykjavíkur

Related Posts