Krists Konungs Sókn

Maríugerði blessað í Dómkirkju Krists konungs

Á morgun, þriðjudag, 24. janúar verður endurnýjað Maríugerði í kirkjunni blessað í lok messunnar kl. 18.00. Biskup messar að loknum prestafundi. Verið öll velkomin!

Back to list

Related Posts