Reykjavíkurbiskupsdæmi

Mariapoli 2021

Focolare býður ykkur í Mariapoli í Reykjaskóla í Hrútafirði
Dagskráin stendur yfir frá fimmtudeginum 1. júlí kl 16.00 til sunnudagsins 4. júlí kl. 14.00
Þema: „Dare to Care – Dare to Share“
Heimsfaraldurinn hefur sýnt fram hve heimurinn sem við búum í er í mikilli kreppu sem hefur áhrif á heilsu, efnahag, loftslag, mat og samfélag almennt. Við trúum að samhentari heimur sé mögulegur!
Dagskrá: Þrír dagar af innblæstri og afþreyingu
Hugleiðingar
Dagskrá fyrir börn
Messuhald
Tónlist
Göngutúrar
Leikir og íþróttir
Samvinna: Jörðin okkar, okkar hlutdeild í að skapa betri framtíð.
Sundlaug og heitur pottur er á staðnum.
Verið velkomin og komið með svefnpoka eða rúmföt, handklæði og sundföt.
Ekið er með bifreið til Reykjaskóla (eftir þjóðvegi 1) Með strætisvagni no. 57 frá Rekjavík eða Akureyri: Látið bílstjóra vita að hann þarf að stoppa við Reykjaskóla.
Fyrir þá sem gista allan tímanna: kr. 28.000.- Gisting og matur innifalið.
Nánari upplýsingar um skráningu og annað viðkomandi Mariapoli vinsamlega talið við Guðmund Smára Guðmundsson í S. 868 4394
MARIAPOLI ER OPIÐ ÖLLUM, FULLORÐNUM SEM BÖRNUM

Related Posts