Krists Konungssókn - Reykjavík

Dómkirkja Krists Konungs

Sóttvarnarráðstafanir vegna Covid 19
Allt að 150 manns mega vera í dómkirkjunni á sama tíma.
Kirkjugestum er skylt að bera andlitsgrímu og halda tveggja metra fjarlægð.

Messur & helgihald

Mánudagur, 22. febrúar

Messa kl. 8.00

Messa kl. 18.00

Trúfræðsla fyrir fullorðna í safnaðarheimilinu kl. 19.30. Sýnd verður heimildarmynd á ensku um heilagan Nikulás biskup. Munið grímuskyldu!

Þriðjudagur, 23. febrúar

Messa kl. 18.00 – Biskupsmessa að loknum prestafundi

Miðvikudagur, 24. febrúar

Messa kl. 8.00

Messa kl. 18.00

Fimmtudagur, 25. febrúar

Messa kl. 18.00 og tilbeiðslustund að messu lokinni til kl. 19.00

Föstudagur, 26. febrúar

Messa kl. 8.00

Krossferilsbænir kl. 17.30

Messa kl. 18.00

Krossferilsbænir kl. 18.45 (á pólsku)

Laugardagur, 27. febrúar

Skriftir kl. 17.10-17.45 (Sr. Patrick)

Vigilmessa kl. 18.00

Messa kl. 19.00 (á pólsku)

Sunnudagur, 28. febrúar

Messa kl. 8.30 (á pólsku)

Messa kl. 10.30 (á íslensku) – Fermingarfræðsla verður eftir messuna í kirkjunni.

Trúfræðsla barna eftir messuna í skólanum.

Messa kl. 13.00 (á pólsku)

Messa kl. 15.00 (á pólsku)

Rósakransbæn kl. 17.30 (á ensku)

Messa kl. 18.00 (á ensku)

Messa kl. 19.15 (á pólsku)

youtube

Túngötu 13, 101 Reykjavík
Sími 552 5388
catholica@catholica.is
bokasafn@catholica.is

Dómkirkja Krists konungs í Reykjavík