Kæru bræður og systur, prestar, og reglusystur
Með sorg í hjarta en á sama tíma í þeirri trú að vilji Guðs sé það besta fyrir okkur,
fengum við fréttir af andláti Benedikts páfa emeritus XVI.
Til að sýna elsku okkar til hans gerum við eftirfarandi:
– Á fimmtudaginn 5. janúar 2023, kl. 10.00, ef það er mögulegt, hringjum við kirkjuklukkum
og bjóðum fólki að biðja saman stutta bænn, til dæmis: Kvalafulla Rósakransinn
eða litaníu til Hjarta Jesú og svo framvegis, fyrir sál hans.
– Allir prestar eru skyldir að lesa eina messu fyrir hinum látna páfa.
Með samúðarkveðju og þakklæti,
biskup ykkar, David