Krossferilsbænir í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti
Alla föstudaga á lönguföstu er krossferill beðinn á íslensku kl. 17.30
Messa kl. 18.00
Krossferilsbæn kl. 18.45 á pólsku
Við erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa.