Missio

Jubilate Deo 23. okt.

Kæru vinir,
Missio Nordica býður ykkur á Jubilate Deo viðburð þann 23. Október 2021 kl. 20.00 í Dómkirkju Krists konungs. Við ætlum að biðja saman fyrir trúboðsstarfi kirkjunnar og hlusta á söng kórs okkar og annarra.
Við hlökkum til að sjá ykkur!

Related Posts