Við bjóðum ykkur öll velkomin á alþjóðlega jólasálmastund þann 1. janúar í Dómkirkju Krists Konungs í Landakoti kl. 14.00. Við ætlum að hugleiða atburði jólanna og syngja saman.
Lawrence Kai Chung Man – saxófónn
Anna Maria Tabaczyńska – flauta
Marton Wirth – orgel
Tekið er við frjálsum framlögum í lokin