Í bréfi sínu til biskupa „Fratelli tutti“segir Páfi bræðralag og vináttu vera grundvöllinn fyrir því að byggja upp betri, réttlátari og friðsamari heim, með framlagi allra: Fólks og stofnana. Með því að hafna eindregið stríði og áhugaleysi um kjör annarra.
Á vef Vatican News má lesa nánar um efni bréfsins: