Börn & ungmenni

Fermingar á Ísafirði 2020

Vestfirðir
Heimurinn er að grínast með okkur Íslendinga, að við séum svo köld. Til dæmis í sambandi við Covid 19 var sagt að með gleði brugðust Íslendingar við niðurfellingu tveggja metra fjarlægðarreglunnar og glöddust yfir því að geta nú snúið aftur til fimm metra fjarlægðarinnar! 😂😂😂 En það er ekki satt, eins og þið getið séð á myndum sem teknar voru laugardaginn 30. maí frá fermingunni á Ísafirði og vígslu krossins, og Maríukapellunnar á honum, sem er fyrir utan kirkjuna.