Dymbilvika og páskar 2025

Dómkirkja Krists Konungs í Landakoti

Dómkirkja

Þriðjudagur 15. apríl
Biskupsmessa kl. 18:00 í tilefni af vígslu heilagra olía

Miðvikudagur, 16. apríl
Messa kl. 8.00
Tilbeiðslustund kl 17:00-18:00
Messa kl. 18.00

Skírdagur 17. apríl
Kvöldmáltíðarmessa kl. 19:00

Föstudagurinn langi 18. apríl – Söfnun fyrir Landið helga – Föstuboðs- og kjötbindindisdagur
Krossferilsbæn á íslensku kl. 11:00
Guðsþjónusta kl. 15:00
Guðsþjónusta á pólsku kl. 18:00

Laugardagur 19. apríl
Matarblessun að pólskum sið kl. 10.00, 10.30, 11:00, 11.30 og 12.00 f.h.
ATH!! Páskavaka kl. 21:00

Páskadagur 20. apríl
Messa á pólsku kl. 6:00. Upprisumessa
Hátíðarmessa kl. 10:30
Messa á pólsku kl 12:30
Messa á ensku kl. 18:00

Annar dagur páska 21. apríl
Messa kl. 10:30
Messa á pólsku kl. 12.30

Messur um allt Ísland

Veljið landshluta og smellið á krossinn
Sóknir í Reykjavíkurbiskupsdæmi
Dómkirkja Krists konungs í Landakoti

Dómkirkja Krists Konungs í Reykjavík

Messur & helgihald
Sókn heilags Frans frá Assisi - Kirkja heilags Fransiskus í Stykkishólmi

Sókn hl. Frans frá Assisi - Vesturland

Messur & helgihald
Jóhannesarkapella á Ísafirði

Sókn hl. Jóhannesar guðspjallamanns - Vestfirðir

Messur & helgihald
Péturskirkja á Akureyri

Péturssókn - Norðurland

Messur & helgihald
Þorlákskirkja á Reyðarfirði

Þorlákssókn - Austurland

Messur & helgihald
Maríukirkja í Breiðholti

Maríusókn - Breiðholt og Suðurland

Messur & helgihald
Kirkja hl. Jóhannesar Páls II í Ásbrú

Sókn hl. Jóhannesar Páls II - Suðurnes

Messur & helgihald
St. Jósefskirkja í Hafnarfirði

St. Jósefssókn - Hafnarfjörður

Messur & helgihald

Gleðileg páska!!