Corpus Christi – Dýridagur
23
maí
Sunnudaginn 2. júní er haldin stórhátíð Corpus Christi (Dýridagur) í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti. Að lokinni messunni sem hefst kl. 10.30 verður farin helgiganga með Altarissakramentið í öndvegi.