Reykjavíkurbiskupsdæmi

Breytingar vegna Covid-19 ráðstafana

Því miður hafa aðstæður vegna Covid-faraldursins leitt til þess verðum við að aflýsa olíumessu og prestafundi þriðjudaginn 30. mars og næsta dagsetning prestafundar og olíumessu er 27. apríl 2021. 
Þið þekkið nýjar reglur sem tóku gildi í dag. Gerum okkar besta til að vernda samfélagið fyrir smiti og biðjum góðan Guð að ástandi verði aftur gott.
Ég óska ykkur í nafni biskups gleðilegra páska, gangi ykkur vel.

Related Posts