Reykjavíkurbiskupsdæmi

Boð fyrir þá sem eru kallaðir 2024

DÁVID B. TENCER, OFMCap., Reykjavíkurbiskup sendir út boð til ungmenna sem eru kölluð til að þjóna í Reykjavíkurbiskupsdæmi:
„Nú í upphafi nýs árs kunnið þið að spyrja ykkur: Hvað á ég að gera? Ég vil benda ykkur á möguleikann að læra guðfræði til undirbúnings þess að þjóna sem prestur, nunna eða einnig á annan máta, í Reykjavíkurbiskupsdæmi.“
Verið velkomin að hafa samband og ræða málin við David biskup. Netfang: biskup@catholica.is
Tekið er á móti umsóknum fram að páskahátíðinni 2024

Related Posts