Alþjóðamál

Bænavaka fyrir friði í Úkraínu

Bænavaka fyrir friði í Úkraínu verður haldin föstudaginn 24. febrúar 2023 kl. 20.00 í Dómkirkju Krists Konungs í Landakoti, með þátttöku kórs kirkjunnar og tónlistarmanna.

Allir velkomnir