Reykjavíkurbiskupsdæmi

Bænastund & tilbeiðsla 21. nóvember

Í aðdraganda stórhátíðar Jesú Krists, konungs alheimsins, þann 21. nóvember 2020 verður efnt til alheimsbænadags & tilbeiðslu.
Allir kaþólskir eru hvattir til þess að taka þátt í þessum bænum og tilbeiðslu.
Skráning er á slóðinni

Related Posts