Postulegt ráð viðræðna milli trúflokka beinir þeim tilmælum til meðlima allra trúarbragða og þeirra sem hafa góðan vilja, að sameinast í bæn og föstu og kærleiksverkum fimmtudaginn, 14. maí og biðja almættið að hjálpa mannkyni að vinna bug á Covid 19-faraldrinum.
Sameinumst í bæn 14. maí
12
maí