David B. Tencer OFMCap. biskup

Verið velkomin!

Það er mér sönn ánægja að bjóða ykkur velkomin á heimasíðu biskupsdæmis okkar. Í Kaþólska biskupsdæminu á Íslandi eru 8 sóknir sem ná yfir alla landshluta. Þið eruð velkomin til okkar og ég vona að þessi heimasíða sé áhugaverð og komi ykkur að góðu gagni. Með blessun!
+ David B. Tencer OFMCap. Reykjavíkurbiskup