Hl. Jósef

Ár heilags Jósefs
~
8. desember 2020 til 8. desember 2021

Bæn til heilags Jósefs úr páfabréfinu „Patris corde“

(„Með föðurhjarta“)

Heill sé þér, verndari Endurlausnarans,

og brúðgumi sællar Maríu meyjar.

Þér treysti Guð fyrir Syni sínum;

á þig setti María traust sitt;

með þér varð Jesús að manni.

Ver þú einnig oss, sæli Jósef,

sem faðir

og leið oss á lífsins vegi.

Afla oss náðar, miskunnar og hugrekkis

og vernda oss frá öllu illu. Amen.

— 

Prayer to St. Joseph from the Apostolic Letter “Patris corde”

(“With a Father’s Heart”)

Hail, Guardian of the Redeemer,
Spouse of the Blessed Virgin Mary.
To you God entrusted his only Son;
in you Mary placed her trust;
with you Christ became man.

Blessed Joseph, to us too,
show yourself a father
and guide us in the path of life.
Obtain for us grace, mercy, and courage,
and defend us from every evil.  Amen.

— 

Modlitwa do św. Józefa z listu apostolskiego „Patris corde”

(„Ojcowskim sercem“)
Witaj, opiekunie Odkupiciela,
i oblubieńcze Maryi Dziewicy.
Tobie Bóg powierzył swojego Syna;
Tobie zaufała Maryja;
z Tobą Chrystus stał się człowiekiem.

O święty Józefie, okaż się ojcem także i nam,
i prowadź nas na drodze życia.
Wyjednaj nam łaskę, miłosierdzie i odwagę,
i broń nas od wszelkiego zła. Amen.

„Patris corde“

Í páfabréfinu „Patris corde“ („Með föðurhjarta“) minnist Frans páfi þess að 150 ár eru liðin frá því að heilagur Jósef var útnefndur verndari alheimskirkjunnar.

Í tilefni af þessum tímamótum hefur páfi boðað „Ár heilags Jósefs“ sem hófst þann 8. desember 2020 og stendur til 8. desember 2021.

Hér má lesa bréfið í heild sinni: