Ár heilags Jósefs
~
8. desember 2020 til 8. desember 2021

„Patris corde“

Í páfabréfinu „Patris corde“ („Með föðurhjarta“) minnist Frans páfi þess að 150 ár eru liðin frá því að heilagur Jósef var útnefndur verndari alheimskirkjunnar.

Í tilefni af þessum tímamótum hefur páfi boðað „Ár heilags Jósefs“ sem hófst þann 8. desember 2020 og stendur til 8. desember 2021.

Hér má lesa bréfið í heild sinni:

Bæn til heilags Jósefs úr páfabréfinu „Patris corde“

(„Með föðurhjarta“)

Heill sé þér, verndari Endurlausnarans,

og brúðgumi sællar Maríu meyjar.

Þér treysti Guð fyrir Syni sínum;

á þig setti María traust sitt;

með þér varð Jesús að manni.

Ver þú einnig oss, sæli Jósef,

sem faðir

og leið oss á lífsins vegi.

Afla oss náðar, miskunnar og hugrekkis

og vernda oss frá öllu illu. Amen.

— 

Prayer to St. Joseph from the Apostolic Letter “Patris corde”

(“With a Father’s Heart”)

Hail, Guardian of the Redeemer,
Spouse of the Blessed Virgin Mary.
To you God entrusted his only Son;
in you Mary placed her trust;
with you Christ became man.

Blessed Joseph, to us too,
show yourself a father
and guide us in the path of life.
Obtain for us grace, mercy, and courage,
and defend us from every evil.  Amen.

— 

Modlitwa do św. Józefa z listu apostolskiego „Patris corde”

(„Ojcowskim sercem“)
Witaj, opiekunie Odkupiciela,
i oblubieńcze Maryi Dziewicy.
Tobie Bóg powierzył swojego Syna;
Tobie zaufała Maryja;
z Tobą Chrystus stał się człowiekiem.

O święty Józefie, okaż się ojcem także i nam,
i prowadź nas na drodze życia.
Wyjednaj nam łaskę, miłosierdzie i odwagę,
i broń nas od wszelkiego zła. Amen.