Bæn

Bænavika fyrir einingu kristninnar 18. til 25. janúar 2023

Lærið að gera gott, leitið réttarins (Jes 1,17)

Samkirkjulegar samkomur:

 

Miðvikudagur 18. janúar kl. 19.30
í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti
Að læra að gera það sem rétt er
Biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, prédikar

Fimmtudagur 19 . janúar kl. 19.30

hjá Hjálpræðishernum, Suðurlandsbraut 72

Þegar réttlætinu er fullnægt

Föstudagur 20. janúar kl. 19.30

í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19

Að þú gerir rétt, ástundir kærleika og þjónir Guði í hógværð

Laugardagur 21. janúar

Bænaganga frá kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, kl. 17.00

Samkoma í Hvítasunnukirkju Fíladelfíu, Hátúni 2, kl. 18.00

Sjáið tár hinna undirokuðu

Sunnudagur 22. janúar kl. 11.00

Útvarpsguðsþjónusta frá Fíladelfíu

Ólafur H. Knútsson prédikar

Að syngja Drottins ljóð í framandi landi

Þriðjudagur 24. janúar.

Það sem nú er þarf ekki að vera svo

Málþing í Íslenskri Kristskirkju, Fossaleyni 14, frá kl. 18.00 til 21.00

Bænin: Fánýt mælgi eða andardráttur sálarinnar

Sjá einnig á Facebook síðu bænavikunnar

Related Posts