Reykjavíkurbiskupsdæmi

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika

Dagana 18.-25. janúar er Alþjóðlega bænavikan. Hún er samkirkjulegt átak fyrir einingu kristninnar. Ólíkar kirkjur um allan heim koma saman í bæn og er yfirskrift bænavikunnar 2024: „Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, … og náunga þinn eins og sjálfan þig.“ (Lk 10.27)”
Komum saman í einingu, umföðmum anda kærleika og samúðar. Bjóddu vinum þínum og fjölskyldu að vera með okkur þegar við lyftum röddum okkar í bæn fyrir kristinni einingu og skilning.
????Samvera í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti kl. 20.00 miðvikudag 24. janúar 2024
????Bænastund í Péturskirkju á Akureyri kl. 19.00 þriðjudag 23. janúar 2024

Related Posts