Krists Konungs Sókn

Aftansöngur úr Þorlákstíðum

með Voces Thule á Þorláksmessu 23. desember kl. 17.00 í Dómkirkju Krists Konungs í Landakoti.

Þorlákur biskup Þórhallson lést 23. desember 1193. Þann 20. júlí 1198 voru bein hans tekin upp, áheit á hann heimiluð af Alþingi 1199 og messudagur hans, 20. júlí eða Þorláksmessa á sumar lögtekinn 1237. Jóhannes Páll páfi útnefndi Þorlák verndardýrling Íslands með tilskipun 14. janúar 1984.

Related Posts