Reykjavíkurbiskupsdæmi

40 ár síðan Karmelnunnur komu til Íslands

Þriðjudaginn 19. mars 2024, á stórhátíð hl. Jósefs, eru 40 ár síðan við Karmelnunnur komum til Íslands.
Við bjóðum ykkur velkomin til heilagrar messu í kapellu okkar kl. 8.00 f.h. þann dag til að þakka Guði fyrir 40 ára líf okkar hér í Hafnarfirði í bæn og fórn fyrir landið okkar.

Related Posts