St. Maríusókn

Sóknarkirkjan er Maríukirkja í Breiðholti og sóknarpresturinn er séra Denis O’Leary.

Mörk sóknarinnar eru: Reykjavík austur frá Elliðaám, Kópavogur, Mosfellsbær og Suðurland að mörkum Austur- og Vestur-Skaftafellssýslna.

Reglulegar messur eru á Selfossi og í öðrum sveitarfélögum og eru kirkjur Þjóðkirkjunnar fengnar að láni til þess.

Vefsíða St. Maríusóknar