Safnaðarstarf & leikmannafélög

Leikmannafélög eru í ýmsum sóknum. Tilgangur þeirra er að efla samheldni, kynni og samstarf kaþólskra leikmanna á Íslandi og stuðla að aukinni þátttöku í kaþólsku kristnihaldi.

Þau skipuleggja, einkum að vetrarlagi, fræðslufundi um trúmál, félags- og menningarmál og standa fyrir samkomum, kvikmyndasýningum, pílagrímsferðum, góðgerðarstarfsemi og annarri starfsemi sem má verða kaþólska biskupsdæminu til framdráttar.

Í Kristssókn í Reykjavík

Kór Dómkirkju Krists konungs

Kóræfingar á miðvikudögum kl. 17:30 til 19:30 í safnaðarheimilinu að Hávallagötu 16.

Nánari upplýsingar veitir organisti og kórstjóri, Marton Wirth, s. 626 9165.

Formaður: Sif Knudsen, S. 552 3271

Í Maríusókn í Breiðholti

Bindindisfélagið „Brautryðjendur“

Upplýsingar gefur sr. Denis í síma 557 7420.

„Cenacle“-bænahópur

Bænahópurinn kemur saman í Maríukirkju fyrsta föstudag hvers mánaðar kl.19:00.

Allir eru velkomnir. Upplýsingar gefur Napoleon Gelito í síma 562 4937.

Lífsvernd

Við teljum að öll ófædd börn hafi ófrávíkjanlegan rétt til lífs, frá getnaði, og að engar kringumstæður réttlæti beina fóstureyðingu.

Upplýsingar gefur Mike Frigge í síma 782 6377.

„Stella Maris“ bænahópur

Lofgjörð og tilbeiðsla í safnaðarheimilinu Raufarseli 8, 109 Reykjavík, fyrsta sunnudag í hverjum mánuði og alla föstudaga það sem eftir er mánaðarins, kl. 20:00.

Allir eru velkomnir. Upplýsingar gefur Napoleon Gelito í síma 562 4937.

Hjón í Kristi í þágu fjölskyldna og lífs – CFCFFL

Alþjóðleg hreyfing trúaðra leikmanna sem skuldbinda sig til að byggja upp sterkar fjölskyldur í Kristi og færa öllum heiminum faganaðarerindi Jesú Krists með því að bera trú sinni vitni í daglegu lífi.

Upplýsingar gefa Gerry/Nila Santo í síma 822 8994, eða Ron/Anna í síma 618 4937.

Leikmenn kærleiksboðberanna – LMC

Félagar í LMC helga heiminn Guði og boða dýrkun hans alls staðar með heilagleika lífs síns sem felst í bænum, yfirbótum og líknarstörfum.

Nánari upplýsingar gefur April Frigge í síma 845 2104.

Vinafélag Riftúns

Tilgangur Vinafélags Riftúns var að styðja kaþólsku kirkjuna við umsjón, viðhald og endurbætur mannvirkja kirkjunnar í Riftúni. Nú þar sem Riftún hefur verið selt er næsta áskorun bygging nýrrar kirkju á Selfossi.

Engir reglulegir fundir eru haldnir í félaginu.

Nánari upplýsingar gefur Sr. Denis í s. 557-7420.

Bókalán

Í safnaðarheimili Maríukirkju er hægt að fá lánaðar kaþólskar bækur og bæklinga á íslensku og ensku.

Í St. Jósefssókn í Hafnarfirði

Leikmannafélag

Formaður: Sheila Severino Snorrason, S. 849 2586

„Oratorium Jóhannes Páll II“

Barnasamkoma fyrir 6 – 14 ára

Föstudaga kl. 16:00-19:00.

Barnafræðsla

Þriðjudaga kl. 16:30 til 17:15.

Fyrsta altarisganga

Fimmtudaga kl. 16:30 til 17:15.

Fermingarfræðsla

Laugardaga 17:30 – 18:15.

Leikhópur fyrir börnin

Á þriðjudögum frá 9:30 til 12:00.

Nánari upplýsingar gefur Nichole í s. 841 0991.

„Fólk í Kristi“

Bænahópur 2. og 4. mánudag hvers mánaðar frá kl. 20:00 – 22:00.

St. Jósefskirkja á Facebook

Önnur félög

Fokolare

Ábyrgðarmenn: Guðmundur Smári Guðmundsson, S. 868 4394, netfang: shila@guru.is og Gina Damasin s. 855 2904, netfang: lucybd72@gmail.com

Caritas Ísland

Caritas Ísland er til aðstoðar þeim sem hjálpar er vant hérlendis og erlendis.

Formaður: Mike Frigge

Hávallagata 14-16, 101 Reykjavík, s. 567 6377
netfang: mike.frigge@decode.is

Þorlákssjóður

til útgáfu á trúarlegum bókum.

Formaður: Gunnar Örn Ólafsson, s. 554 1605

Missio

Ábyrgðarmaður: April Frigge, s. 845 2104