Kaþólska kirkjan í tölum árið 2015

 

Skráðir kaþólikkar    12.414

Áætlaður fjöldi kaþólikka á Íslandi     15.000 – 20.000

Sóknir     6

Kirkjur og kapellur     17

Athafnir

Skírnir     159

Fermingar     113

Hjónavígslur     30

Jarðarfarir     26

Starfsmenn

Biskup     1

Biskup emeritus 1

Prestar    16

Reglusystur      31

Kaþólska kirkjan á Íslandi. Biskupsstofa Hávallagötu 14-16, 101 Reykjavík, Ísland. Netfang: catholica@catholica.is

Kaþólska kirkjan á Íslandi © 2014