Unnur Guðný María Gunnarsdóttir

Birt 14.06.17 í Fréttir og tilkynningar

Unnur Guðný María Gunnarsdóttir

hóf störf í trúfræðsludeild Biskupstofu þann 1. júní sl.

Unnur hefur unnið ýmis störf fyrir Kaþólsku kirkjuna á Íslandi og sem sjálfboðaliði fyrir Kærleiksboðbera Móður Teresu á Indlandi.

Ef þið hafið spurningar eða uppástungur varðandi trúfræðslu þá hafið samband við Unni á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Við bjóðum Unni velkomna til starfa.

Unnur Guðný María Gunnarsdóttir started working for the Catholic Diocese of Reykjavik on the 1st of June as a catechism coordinator.
Unnur has worked in various positions for the Catholic Church in Iceland and as a volunteer for Mother Teresa's Missionaries of Charity in India.

If you have any suggestions or questions, please contact Unnur at This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

We welcome Unnur to her new position.