Trúfræðsla og fermingarfræðsla barna í St. Péturssókn

Birt 24.09.19 í Fréttir og tilkynningar

Trúfræðsla og fermingarfræðsla barna í St. Péturssókn

á Norðurlandi

(English below)

Á Akureyri:

7 ára börn á föstudögum kl. 16.30 hjá systrunum (umsjón systir Marselína)

8 ára börn (fyrsta altrisganga) á laugardögum kl. 17.00 hjá systrunum (umsjón systir Marselína); barna- og sunnudagsmessa að trúfræðslu lokinni kl. 18.00 í Péturskirkju

9 og 10 ára börn á föstudögum kl. 16.30 hjá systrunum (umsjón systir Selestína)

11 og 12 ára börn á föstudögum kl. 16.30 í safnaðarsal (umsjón sr. Jürgen)

Fermingarfræðsla á sunnudögum að messu kl. 11.00 lokinni (umsjón sr. Jürgen)

Á Dalvík:

7 ára börn á laugardögum kl. 10

8 – 11 ára börn á laugardögum kl. 9.00

12 ár og eldri á laugardögum kl. 11

Trúfræðslan fer fram í kapelluhúsi systranna, Karlsbraut 2, og er í umsjón systur Selestínu.

Á öðrum stöðum Norðurlands:

Börn og unglingar sem búa á öðrum stöðum Norðurlands hittast í trúfræðsluhópa í gegnum skype (umsjón systir Selestína).

 

Children's Catechism and Confirmation Classes in St. Peter´s Parish

In Akureyri:

7 year old children on Fridays at 4.30 PM (supervised by sister Marselína)

8 year old children (First Communion) on Saturdays at 5 PM (supervised by sister Marselína); Mass for children and adolescents after catechism classes at 6 PM in St. Peter's Church.

9 and 10 year olds on Fridays at 4.30 PM (supervised by Sister Selestína)

11 and 12 year olds on Fridays at 4.30 PM in the parish hall (supervised by Fr. Jürgen)

Confirmation classes on Sundays after Mass at 11 AM (supervised by Fr. Jürgen)

In Dalvík:

(The classes take place in the sisters' chapel house at Karlsbraut 2 in Dalvík and are supervised by Sr. Selestína).

7 year old children on Saturdays at 10 AM

8 to 11 year olds on Saturdays at 9 AM

12 year olds and older on Saturdays at 11 AM

Other parts of North Iceland:

Children and adolescents who live in other parts of North Iceland meet in Catechism and Confirmation Classes via skype (supervised by Sister Selestína).