"Tíst með Guði" "Tweet with God"

Birt 03.12.18 í Fréttir og tilkynningar

svör við krefjandi spurningum frá ungu fólki um Guð, bænir og siðferðileg efni.

(English below)

Tíst með Guði

Kaþólska kirkjan á Íslandi, sem er mjög alþjóðlegt samfélag þar sem saman kemur mikill fjöldi fólks af erlendum uppruna, reynir af fremsta megni að styrkja íslenska tungu og stuðla að notkun hennar í starfi sínu.

Nýlega hefur fræðsluritið „Tíst með Guði “ (430 bls.) verið þýtt á íslensku. Bókina samdi hollenskur prestur, séra Michel Remery, en Þorkell Ólason annaðist þýðinguna.

Þeir sem vilja spyrja spurninga, jafnvel erfiðra, geta í bókinni fundið svör við 200 krefjandi spurningum frá ungu fólki um Guð, bænir og siðferðileg efni. Sr. Remery svarar þessum spurningum í ljósu máli og útskýrir um leið fjölmargt úr sögu Kaþólsku kirkjunnar og enn fremur margt af því  sem nú er efst á baugi.

Hægt er kaupa bókina fyrir aðeins 2500 krónur í kaþólsku kirkjunum í Landakoti, Frá 12. desember verður einnig hægt að kaupa bókina í Breiðholti, Hafnarfirði, Stykkishólmi, Ísafirði, Akureyri, Keflavík (Ásbrú) og Reyðarfirði.

---

Tweeting with God

The Catholic Church in Iceland, a very international community with hughe number of foreginer members, is working very hard on preservation of Icelandic language and making it vibrant in their everyday work.
Recently we translated the book „Tweeting with God“ into Icelandic language, making it available for Icelandic speakers. The book was written by a Dutch priest, Fr. Michel Remery and translated into Icelandic language by. Mr. Þorkell Ólason.

If you are curious, you ask questions – even difficult ones, in this book you will 200 daring questions from young people about God, prayer and morality. Fr. Remery thoughtfully answers them all in Tweets of 140 characters or less and povides explanations how faith is logical, even in the 21st century.

The book is available for only 2500 ISK. Right now you can find it our Chancery office in Landakot, and from 12.12.2018. in parishes in: Breiðholt, Hafnarfjörður, Stykkishólmur, Ísafjörður, Akureyri, Keflavik and Reyðarfjörður.