Teemo Sippo biskup Finnlands varð fyrir slæmu óhappi

Birt 03.01.19 í Fréttir og tilkynningar

Teemo Sippo biskup Finnlands varð fyrir slæmu óhappi

Helsinki, 3. janúar, 2019:

(English below)

Kaþólski biskupinn í Helsinki, Msgr. Teemu Sippo S.C.I., var fluttur á sjúkrahús þann 26. desember sl. eftir að hafa runnið á svelli og meiðst á höfði.
Biskupinn liggur á borgarsjúkrahúsinu í Helsinki. Hann er með meðvitund en er veikburða og með háan hita. Gert er ráð fyrir að hann dvelji áfram á sjúkrahúsi, að minnsta kosti í nokkra daga. Ekki er enn ljóst hve langan tíma það taki hann að ná fullum bata.
Biskupsdæmið í Helsinki er eina kaþólsku biskupsdæmið í Finnlandi með um15.000 skráða safnaðarmeðlimi. Biskupsdæmið skiptist í 8 sóknir og um 30 prestar starfa innan hennar. Biskupsdæmið er sem stendur undir stjórn, sr. Raimo Goyarrola.

-----------

Finnish Bishop in tragic accident

 

Helsinki, Jan. 3, 2019: The Catholic Bishop of Helsinki, Msgr. Teemu Sippo S.C.I., 71, was rushed to hospital on December 26th after having slipped on an icy street and hitting his head on the ground.

 

Bishop Sippo is being treated in a specialized unit for head trauma at a city hospital in Helsinki. He is conscious but tired, and is at this point suffering from a high fever. It is assumed that the Bishop's hospitalization will continue at least for a number of days. There is no estimation yet as to how long the period of recovery will eventually be.

 

The Diocese of Helsinki is the only Catholic Diocese in whole Finland. It has about 15 000 registered Catholics, 8 parishes, and about 30 priests. For now, the regular work of the Diocese is led by its Vicar General, rev. Raimo Goyarrola, 49.