Sr. Edward 90 ára!

Birt 16.08.18 í Fréttir og tilkynningar

Sr. Edward 90 ára!

Sr. Edward Booth O.P.,  fv. sóknarprestur í Stykkishólmi,

(English below)

fagnaði 90 ára afmæli sínu í gær á stórhátíð Uppnumningar Maríu til himna. Hann las messu með Davíð biskupi og fleiri prestum og prestnemum. Á eftir var öllum boðið í glæsilega afmælisveislu í safnaðarheimilinu í Landakoti.

Father Edward 90 years old!
Father Edward Booth O.P. celebrated his 90th birthday yesterday, 15th of August on the Solemnity of the Assumption of Mary. 
Fr. Edward celebrated Mass along with Bishop David, Fr. Patrick and other priests and seminarians. 
After the Mass, the Bishop invited everyone to Fr. Edward‘s birthday party in the parish hall in Landakot, where Fr. Edward blew out 90 candles.