Söfnun til styrktar kirkju byggingar

Birt 01.12.17 í Fréttir og tilkynningar

Söfnun til styrktar kirkju byggingar

á Selfossi.

Þann 17. september sl. fór fram söfnun í St. Lubins sókn í Ramboulliet í Frakklandi til styrktar kirkubyggingar á Selfossi. Alls söfnuðust 2545.- € (uþb. 309.000.- kr). Við þökkum innilega trúsystkinum okkar í Frakklandi rausnarlega gjöf og minnumst þeirra í bænum okkar.