Rósakransbæn

Birt 28.02.17 í Fréttir og tilkynningar

Rósakransbæn

Í tilefni af 100 ára afmæli birtinga Maríu meyjar í Fatíma er Rósakransbænin beðin alla laugardaga kl. 17.30 í Dómkirkju Krists konungs