Pílagrímsför til Landsins Helga

Birt 13.09.17 í Fréttir og tilkynningar

Pílagrímsför til Landsins Helga

2.-14. október 2017

Kynningarfundur 18.09. 2017

Pílagrímsferð okkar til Landsins Helga nálgast óðfluga! Fundur verður haldinn mánudaginn 18. september kl. 19.30 í safnaðarheimili St. Jósefskirkju.