Pílagrímsferð til Maríulindar

Birt 25.05.18 í Fréttir og tilkynningar

Pílagrímsferð til Maríulindar

miðvikudaginn 10. júlí 2019

(English below)

Árleg pílagrímsferð okkar til Maríulindar á Snæfellsnesi verður farin miðvikudaginn 10. júlí 2019. Þetta verður níunda ferðin okkar þangað.

Lagt verður af stað frá St. Jósefskirkju í Hafnarfirði kl. 7.45, frá Landakoti (Túngötu) kl. 8.30 og frá Maríukirkju í Breiðholti kl. 9.00.

Þaðan verður ekið sem leið liggur vestur með viðkomu í Borgarnesi. Að þessu sinni verður ekki farið til Stykkishólms, heldur verður messað í Staðar­staðar­kirkju um kl. 12.00, og síðan haldið til Maríulindar.

Brottför til Reykja­víkur er áætluð um kl. 16.00.

Þeir sem ætla með í ár eru beðnir að skrá sig fyrir 7. júlí á skrif­stofunni á Hávallagötu 14-16 í Reykjavík, í síma 552 5388, eða í sóknarkirkjunum.

Þátttökugjald 6000 kr. fyrir fullorðna, 2000 kr. fyrir börn að 12 ára aldri. Bankareikningur: 513-14-370500, kennitala: 680169-4629.

Allir velkomnir!

------------

Our annual pilgrimage to Maríulind on the Snæfellsnespeninsula will be on Wednesday, July 10, 2019. This will be our ninth trip there.
We will depart from St. Joseph´s Church in Hafnarfjörður at 7.45, from Landakot (Túngata) at 8.30 and from Maríukirkja church in Breiðholt at 9:00.
From there, we will drive to Snæfelssnes with a stop in Borgarnes. This time we will not go to Stykkishólmur, instead the Mass will be held in the Staðarstaðarkirkja church around 12.00, and from there we will continue to Maríulind. Departure to Reykjavik is scheduled at 16:00.

Those who intend to join us this year are asked to register before July 7 in the office at Hávallagata 14-16 in Reykjavik, tel. 552 5388, or in the parish churches.

Participation fee 6000 kr. for adults, 2000 kr. for children up to 12 years old.

Bank account: 513-14-370500, Kt: 680169-4629.
ALL ARE WELCOME!