Pétur Bürcher skipaður postullegur stjórnandi

Birt 24.05.19 í Fréttir og tilkynningar

Pétur Bürcher skipaður postullegur stjórnandi

biskupsdæmisins í Chur í Sviss

(English below)

Mánudaginn 20. maí sl. skipaði Frans páfi Pétur Bürcher biskup postullegan stjórnanda biskupsdæmisins í Chur í Sviss.

Við óskum Pétri biskupi innilega til hamingju og við í Reykjavíkurbiskupsdæmi biðjum öll fyrir honum.

Megi Drottinn gefa honum styrk og hugrekki og fylgja honum á hverjum degi!

+David Tencer OFMCap.

---------------

Last Monday, on May 20, it was announced that Pope Francis had appointed Msgr. Peter Bürcher the Apostolic Administrator of the Diocese Chur in Switzerland.

We congratulate Peter the Bishop and we, in Reykjavík Diocese all pray for him. May the Lord give him strength and courage and be with him every day!

+David Tencer OFMCap.