Hver er hl. Þorlákur í þínum huga?

Birt 22.03.18 í Fréttir og tilkynningar

Hver er hl. Þorlákur í þínum huga?

Goðsögn? Verndardýrlingur?
Hetja? Maður úr fortíðinni sem vakir yfir mönnum?

(English below)

Aimee O´Connell er kaþólsk kona frá Bandaríkjunum og er stofnandi: "Mission of St. Thorlak". Hún leitar nú eftir upplýsingum um hvernig Íslendingar varðveita og rækta minninguna um heilagan Þorlák, verndardýrling sinn.
Endilega deilið hugleiðingum ykkar og/eða reynslusögum um hl. Þorlák og sendið Aimee tölvupóst á ensku: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
undir efnisorðinu: "Stories of St. Thorlak"

-------------

Who is St. Thorlak - to you?

A legend? A personal patron? A hero? The namesake for a winter holiday? A face from the past watching over his people?

American Catholic Aimee O´Connoll foundress of the Mission of St. Thorlak is seeking to learn of how Icelanders today tend and cultivate their memory of their patron St. Þorlákur.

To contribute your thoughts and family stories of St. Thorlak send email to: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. with subject line "Stories of St. Thorlak"