Dymbilvika & páskar 2020 - Holy Week & Easter 2020

Birt 03.04.17 í Fréttir og tilkynningar

Dymbilvika & páskar 2020 - Holy Week & Easter 2020

 Í Dómkirkju Krists konungs - in Christ the King Cathedral in Reykjavik

(English below)

Helgihald í dymbilviku og um páska 2020 - Dómkirkja Krists konungs

 

Pálmasunnudagur 5. apríl (Föstusöfnun)

Messa á pólsku kl. 8:30

Messa kl. 10:30 með pálmavígslu og helgigöngu.

Messa á pólsku kl. 13:00;

Messa á ensku kl. 18:00. 

Þriðjudagur 7. apríl

Biskupsmessa kl. 18:00 í tilefni af vígslu heilagra olía. 

Skírdagur 9. apríl

Kvöldmáltíðarmessa kl. 19:00.

Að messu lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins við Jósefsaltarið til miðnættis. 

Föstudagurinn langi 10. apríl

(Söfnun fyrir Landið helga).

Föstuboðs- og kjötbindindisdagur.

Krossferilsbæn á íslensku kl. 11:00.

Guðsþjónusta kl. 15:00.

Guðsþjónusta á pólsku kl. 18:00. 

Laugardagur 11. apríl

Matarblessun að pólskum sið kl. 10:00, 10:30 og 11:00, og kl. 11:30. 

Páskavaka kl. 22:00

Aðfaranótt páska er helgasta nótt í kirkjuári. Fyrst er dimmt í kirkjunni.

Þá er kveiktur páskaeldur og af honum er kveikt á páskakerti sem tákni fyrir

upprisu Jesú Krists. 

Páskadagur 12. apríl

Messa á pólsku kl. 6:00. Upprisumessa.

Hátíðarmessa kl. 10:30.

Messa á pólsku kl 13:00.

Messa á ensku kl. 18:00. 

Annar dagur páska 13. apríl

Messa kl. 10:30.

Messa á pólsku kl. 13:00.

Messa á íslensku kl. 18:00.

 

Holy Week Ceremonies & Easter Masses 2020 - in Christ the King Cathedral

 

Palm Sunday, April 5 (Lenten Collection)

Mass in Polish: 8:30 a.m.

Mass: 10:30 a.m.

Mass in Polish: 1.00 p.m.

Mass in English: 6:00 p.m. 

Tuesday, April 7

Chrism Mass: 6 p.m. 

Holy Thursday, April 9

The Mass of the Lord's Supper: 7.00 p.m. 

Good Friday, April 10

Collection for the Holy Land

Stations of the Cross in Icelandic: 11:00 a.m.

Commemoration of the Lord´s Passion: 3:00 p.m.

Commemoration of the Lord´s Passion, in Polish: 6:00 p.m. 

Saturday, April 11

Food Blessing in the morning: 10:00, 10:30, and 11:00 and 11:30.

Easter Vigil: 10:00 p.m. 

Easter Sunday, April 12

Mass in Polish: 6:00 a.m.

Solemn Mass: 10:30 a.m.

Mass in Polish: 1:00 p.m.

Mass in English: 6:00 p.m. 

Easter Monday, April 13

Mass: 10:30 a.m.

Mass in Polish: 1:00 p.m.

Mass in Icelandic: 6:00 p.m.