Góða kveðjur frá Lugazi biskupsdæminu í Úganda

Birt 14.10.19 í Fréttir og tilkynningar

Góða kveðjur frá Lugazi biskupsdæminu í Úganda

og þakkir fyrir stuðninginn!

(English below)

Ég er Fr. John Lule, prestur í Lugazi biskupsdæminu í Úganda. Ég starfa í Malongwe sókn og fyrir Caritas samtökin. Meðfylgjandi myndir eru af öldruðum í St. Maríusókn í Malongwe sem nutu góðs af framlaginu sem safnaðist í föstusöfnuninni á Pálmasunnudag 2019. Kærar þakkir til allra fyrir frábæran stuðning við aldraða og munaðarlaus börn. Þið eruð í bænum okkar.
Kveðjur Sr. John Lule

------------

Greetings from Lugazi Diocese in Uganda. I am Fr. John Lule, a priest from the Diocese of Lugazi working in Malongwe Parish and Caritas. These photos show the elderly in St. Mary's Parish Malongwe who benefited from the donation received from the Lenten collection on Palm Sunday 2019. Many thanks to everyone for the great support to our needy elderly and orphans. Be assured of our prayers. Regards Fr. John Lule

Fleiri ljósmyndir - More photos