Fundur með Davíð biskupi

Birt 03.12.18 í Fréttir og tilkynningar

Fundur með Davíð biskupi

í kirkju hl. Frans í Stykkishólmi, þann 13. desember nk.

Fundurinn hefst kl. 19.00.

Þar mun biskup segja frá biskupasýnódunni um ungt fólk sem var haldin í Róm í október.

Verið öll hjartanlega velkomin!