Fermingar í Reykjavíkur biskupsdæmi 2017

Birt 16.09.16 í Fréttir og tilkynningar

Fermingar í Reykjavíkur biskupsdæmi 2017

Davíð Tencer OFMCap. Reykjavíkurbiskup

Egilsstaðir sunnudaginn 23. apríl 2017 kl. 14.00

Maríukirkja, Breiðholti laugardaginn 29. apríl 2017 kl. 14.00

Ísafjörður sunnudaginn 30. apríl 2017 kl. 11.00

Dómkirkja Krists konungs, Landakoti sunnudaginn 7. maí 2017 kl. 10.30

Dómkirkja Krists konungs, Landakoti á pólsku, sunnudaginn 7. maí 2017 kl. 13.00

Kirkja hl. Jóhannesar páls II, Ásbrú sunnudaginn 14. maí 2017 kl. 10.30

St. Jósefskirkja, Hafnarfjörður sunnudaginn 21. maí 2017 kl. 10.30

Péturskirkja, Akureyri Uppstigningardagur 25. maí 2017 kl. 11.00

Stykkishólmur sunnudaginn 28. maí 2017 kl. 10.00