"Christus vivit"

Birt 01.10.19 í Fréttir og tilkynningar

frá sjónarhóli unga fólksins

(English below)

Kæru vinir,

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að ráðist hafi verið í verkefni sem ber heitið„Christus vivit“ („Kristur lifir“). Það felst í gerð myndbanda sem ungt kaþólskt fólk víðsvegar að úr heiminum hefur unnið, nú þegar eitt ár er liði frá biskuparáðstefnunni sem var tileinkuð þeim. Þetta verkefni er samvinnuverkefni Postullegs ráðs fjölskyldumála og Postullegs fjölmiðlaráðs í Páfagarði og fjölda ungs fólks frá mismunandi löndum sem þáðu boðið um að deila með okkur trúarreynslu sinni. Í þessari röð af samtals tuttugu og sex myndböndum sem byggjast á mismunandi köflum „Christus vivit“, munu þau leiðbeina okkur við lestur á þessu skjali, frá þeirra eigin sjónarhorni og munu hjálpa okkur að uppgötva hvernig orð hins heilaga föður hljóma í hjörtum „Yngri en þrítugt“ kynslóðarinnar.

Nú er komið að því að miðla þessum vitnisburði. Síðastliðinn föstudag birtum við fyrsta myndbandið - kynningu frá Kevin Farrell kardínála, yfirmanni Postullegs ráðs fjölskyldumála, sem bauð ungu fólki ekki aðeins að lesa þetta skjal vandlega heldur einnig að muna að „það snýst ekki allt um það sem er skrifað er í lögmálsbókinni, heldur einnig um það sem andi hennar talar til sérhvers okkar og leiðir hvert og eitt okkar til betri þekkingar á Kristi.“ Þetta myndband er að finna á nokkrum tungumálum á vefsíðu okkar og einnig á fréttavef Páfagarðs „Vatican News“:

Frá og með deginum í dag, 1. október 2019, verður nýtt myndband birt alla þriðjudaga og fimmtudaga, sem hvert og eitt er unnið af ungum einstaklingi frá tilteknu landi. Þau er að finna á YouTube reikningnum okkar sem og á vefsíðu fréttavef Páfagarðs „Vatican News“, þar sem einnig er birt stikla úr næstu myndböndum. Stiklunum verður einnig deilt á samfélagsmiðlum.

Með bestu kveðjum,

Æskulýðsskrifstofa Postullegs ráðs fjölskyldumála

---

Dear Friends!

It is with a great joy that we announce the launch of the "Christus vivit" video project prepared by young catholics from around the world one year after the Synod of Bishops that was dedicated to them. This project is a work of collaboration between the Dicastery for Laity, Family and Life, the Dicastery for Communication and many young people from different countries who accepted the invitation to share with us their faith experience. In this series of 26 videos based on different chapters of "Christus vivit", they will guide us to read this document through their eyes and will help us discover how the words of the Holy Father resound in the hearts of the "Under30" generation.

Now this is our turn to spread these testimonies. Last Friday we published the first video - an introduction by the Prefect of our Dicastery, Cardinal Kevin Farrell, who invited young people not only to read this document carefully, but also to remember that "it is not about what is written in the book of the law, but what is the Spirit that guides each one of us and leads each one of us to the knowledge of Christ." You can find this video in different languages on our website, as well as on the website of Vatican News:

Beginning on 1st October, a new video will be made available every Tuesday and Thursday at noon (GMT+2), each of them prepared by a young person from a different country. You will be able to find them on our YouTube account:  https://www.youtube.com/user/PcFamiglia/ featured as well as on the Vatican News website, where you can also have a sneak peak of the next videos. The teasers will be also shared in the social media.

With best regards,

Youth Office

Dicastery for the Laity, Family and Life