Verið velkomin á alþjóðlega evkaristíuþingið

Birt 30.01.20 í Fréttir og tilkynningar

Verið velkomin á alþjóðlega evkaristíuþingið

haldið í Búdapest 13. til 20. september 2020

(English below)

Alþjóðlega evkaristíuþingið – sem haldið verður í Búdapest dagana 13. til 20. september 2020 – veitir þátttakendum frábært tækifæri til þess að biðja til Guðs „saman og í anda sakramentisins“ fyrir kirkjuna og fyrir okkur öll „til þess að vera sannir sendiherrar og trúboðar hins guðlega lífs sem spratt upp meðal okkar“.

Þingið býður okkur að biðja um endurnýjun persónulegs lífs og samfélagslegs lífs, þar sem endurnýjun er aðeins möguleg ef hún verður á þann undursamlega hátt sem náð Guðs virkar í sálum, það er ekki þáttur sem skipuleggjendur geta reiknað með í áætlunum sínum, sagði Péter Erdő, kardínáli og yfirmaður og erkibiskup í Esztergom-Búdapest.

 

Nánari upplýsingar:

Dagskrá: https://www.iec2020.hu/en/program

Skráning: https://www.iec2020.hu/en/skráning

 

Allir eru velkomnir!

 

The International Eucharistic Congress—to be held in Budapest from 13 to 20 September 2020—will offer a great opportunity for participants to pray to God ‘together and in a sacramental manner’ for the Church and for all of us to ‘be true ambassadors and missionaries of the divine life sprouting among us’.

The congress invites us to pray for the renewal of personal and community life, since renewal is only possible if it stems from the miraculous way God’s grace works in souls, it is not an element that the organisers can include in their plans, Cardinal Péter Erdő, primate and archbishop of Esztergom–Budapest, said.

 

Further information:

Program: https://www.iec2020.hu/en/program

Registration: https://www.iec2020.hu/en/registration

 

All are welcome!