Alþjóðleg og samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar

Birt 11.01.19 í Fréttir og tilkynningar

Alþjóðleg og samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar

18. til 24. janúar 2019.

(English below)

Dagskrá bænavikunnar á höfuðborgarsvæðinu

Föstudagur 18. janúar 2019 - Dagur 1

Samvera í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti, kl. 20.00

Laugardagur 19. janúar 2019 - Dagur 2

Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16.00.

Helgiganga frá safnaðarheimili Dómkirkju Krists konungs í Landakoti (Hávallagötu 14, 101 Reykjavík) kl. 17.

Samvera í Fíladelfíu kl. 18.00.

Sunnudagur 20. janúar 2019 – Dagur 3

Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00 frá Grensáskirkju.

Mánudagur 21. janúar 2019 - Dagur 4

Bænastund i í Hafnarfjarðarkirkju kl. 20.00.

Þriðjudagur 22. janúar 2019 - Dagur 5

Fyrirlestrar í Íslensku Kristskirkjunni kl. 18.00-21.00. Efni: Dauðinn.

Miðvikudagur 23. janúar 2019 - Dagur 6

Bænastund í Friðrikskapellu kl. 12.00-13.00.

Samvera í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20.00.

Fimmtudagur 24. janúar 2019 - Dagur 7

Samvera á Hjálpræðishernum í Mjódd kl. 20.00.

Dagskrá bænavikunnar á Akureyri

Laugardaginn 19. janúar, kl. 11.00: Bænastund í Aðventukirkjunni í Gamla Lundi, Eiðsvallagötu 14.

Mánudaginn 21. janúar, kl. 17.00: Bænastund í Hvítasunnukirkjunni, Skarðshlíð 20.

Þriðjudaginn 22. janúar, kl. 20.00: Bænastund í Péturskirkju

Miðvikudaginn 23. janúar, kl. 12.00: Bænastund á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10.

Miðvikudaginn 23. janúar, kl. 20.00: Sameiginleg samkoma með þátttöku trúfélaga á Akureyri í Glerárkirkju, Bugðusíðu 2.

Fimmtudaginn 24. janúar, kl. 12.00: Bænastund í Akureyrarkirkju.

--------------------

International Week of Prayer for Christian Unity 18 - 24 January 2019 - in the capital area and in Akureyri.

The program of the prayer week in the capital area:

Friday, January 18, 2019 Meeting in the Advent Church, Ingólfsstræti, at 20:00

Saturday January 19, 2019 Blessing of the sea at Nauthólsvík at 16:00.

Walk from the Parish Hall (Hávallagata 14, 101 Reykjavik) of Christ the King Cathedral in Landakot at 17:00.

Meeting in Philadelphia at 18:00.

Sunday, January 20, 2019

Sunday Mass radio broadcast at 11.00 from Grensáskirkja church.

Monday, January 21, 2019

Prayer meeting in the Hafnarfjörður church at 20:00.

Tuesday, January 22, 2019

Lectures in the Icelandic Christian Church from 18:00 to 21:00. Topic: The Death.

Wednesday, January 23, 2019

Prayer meeting in Friðrikskapella at 12.00-13.00.

Meeting in the Cathedral of Christ the King, Landakot, at 20:00.

Thursday, January 24, 2019

Meeting in the Salvation Army in Mjódd at 20:00.

The program of prayer week in Akureyri

Saturday January 19, at 11.00: Prayer at the Advent Church in Gamla Lundi, Eiðsvallagata 14.

Monday, January 21, at 17.00: Prayer in Pentecostal church, Skarðshlíð 20.

Tuesday, January 22, at 20.00: Prayer in the St. Peter´s Church, Eyrarlandsvegur 26.

Wednesday, January 23, at 12.00: Prayer at the Salvation Army, Hvannavöllum 10.

Wednesday, January 23, at 20.00: Meeting with the participation of religious organizations in Akureyri in Glerárkirkja, Bugðusíða 2.

Thursday, January 24, at 12.00: Prayer at Akureyri Church, Eyrarlandsvegur.