160 ára afmæli Jóns Sveinssonar - Nonna

Birt 01.12.17 í Fréttir og tilkynningar

160 ára afmæli Jóns Sveinssonar - Nonna

þann 16.11.2017

Í tilefni af 160 ára afmælisdeginum heiðraði Bonifatiuswerk ásamt Þýsk-íslenska félaginu rithöfundinn og jesúítaprestinn Jón Sveinsson - Nonna. Hann fæddist árið 1857 og varð heimsfrægur fyrir tólf "Nonna bækur" um æsku sína á Íslandi. Hann bjó og starfaði síðar í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan. Hann dó í Köln árið 1944 og var jarðsettur þar.

Myndband frá athöfninni: https://www.domradio.de/.../160-geburtstag-von-jon-nonni...